Flokkur: Ferðir

18.06.2008 23:20

Lomminn

Núna um helgina verður róið í Lommann. Ferðin hefur staðið til lengi og var kynnt að aðalfundi klúbbsins fyrir margt löngu. Einhverja hluta vegna rataði hún ekki inn á síðuna okkar en það er bætt úr því hér með.
Nánari ferðatilhögun fer eftir þáttöku, en ferðin verður líklega nokkuð krefjandi og hentar þeim ræðurum sem treysta sér í svoleiðis. Á dagskrá verður hellaskoðun í einni af bestu kajakströndum landsins (ekki ýkjur), námskeið í æðarræktun og grill.
Áhugasamir hafi samband við Pálma 846-7762

Hellar í Loðmundarfirði, úr raðróðraferð KAJ 2003.
Ljósm. Karl Geir Arason
  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker