Færslur: 2006 Apríl

30.04.2006 10:58

Félagsróður

Róið var frá félagsaðstöðunni að Hagastapa og lensað inn fjörðinn með suðaustanáttinni

Ari, Bjarki, Pálmi

28.04.2006 18:56

Alltaf stuð í fjörunni

Það var líf og fjör í fjörunni í dag næstum eins og á sólarströnd erlendis.
Börnin hlupum um sum á sundfötum önnur létu sér nægja stuttbuxurnar og enn önnur smelltu sér á kayak.

Leyfum myndunum að tala sínu máli.


 

24.04.2006 10:09

Jeff Allen heimsækir Kaj

Kajakklúbburinn fær heimsókn í byrjun júní frá breskum kayakræðara að nafni Jeff Allen.  Líklega verður hann á Austurlandi 6-8 júní, eftir sjókayakmótið hjá Eirík Rauða í Stykkishólmi um Hvítasunnuhelgina.  Jeff mun halda kayaknámskeið og hjálpa okkur að gera sportið öruggara.

Jeff er kayakkennari og reyndur ræðari.  Hann hefur meðal annars róið í kringum 4 megineyjur Japan og á síðasta ári tók hann þátt í leiðangri í kringum Suður Georgíu með þrem öðrum ræðurum. 

jeff allen

Sjá nánar :

www.seakayakiceland.com/eirik/Profile.doc

www.seakayakingcornwall.co.uk/index.html

 

  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker