Færslur: 2006 Ágúst

31.08.2006 09:16

Aðalfundur KAJ

AÐALFUNDUR

 

Kajakklúbbsins KAJ,

félags kajakræðara á Austurlandi

 

Verður haldinn í sundlaug Norðfjarðar miðvikudaginn 6. september kl. 20:00

  

Dagskrá fundarins:

 

1) Skýrsla stjórnar

2) Lagabreytingar

3) Kosningar í embætti

4) Staðfesting á kosningu nýrrar stjórnar

5) Önnur mál

 

Allir velkomnir

29.08.2006 19:43

Rökkur rok

Félagaróður sl þriðjudagskvöld sex fóru í sunnan vindi og var nokkur alda og komið myrkur þegar ræðarar komu í land

25.08.2006 10:56

Veraldarvinir á kayak

Kayakkklúbburinn hefur í sumar farið með nokkra hópa, alls um 30 manns úr hópi Veraldarvinaá kayak.  Þann 23. júlí sl voru 11 manns úr hópi Veraldarvina sem fóru, en það er hluti hóps sem vinnur við að fegra umhverfið í Fjarðabyggð. 

18.08.2006 08:56

Flott ferð hjá vinum KAJ í USA

Hér eru myndir eftir Jonathan Walpole frá vesturströnd Bandaríkjanna, en hann fór ásamt Kirti, Shawna og Leon.  Frábærar myndir.  Þau eru öll væntanleg til Íslands á næsta ári og vonandi getum við nýtt krafta þeirra hér heima til að gera sportið sterkara. 

http://web.cecs.pdx.edu/~walpole/Nootka.html

15.08.2006 09:37

Félagsróðrar

Góð mæting hefur verið í sumar á þriðjudagskvöldum í félagsróðrana, minni á að í kvöld er félagsróður eins og venjulega kl 20.

Förum fljótlega að finna okkur tíma til að fara í sundlaugina til að kenna veltuna

  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker