Færslur: 2006 Desember

27.12.2006 17:40

Gamlársdagsróður ...

Þá er það hinn árlegi gamlársdagsróður, endilega fjölmenna. 

Eins og er þá lítur veðurspáin lítur vel út, hæg suðvestan átt.  S

tefnum á að leggja af stað kl 11:00 frá félagsaðstöðunni.

Frá áramótaræðrinum í fyrra ...

13.12.2006 11:59

Tiltekt ...

Ef einhverjir sakna þurrtoppa þá eru þeir í bílskúrnum hjá mér til þurrkunar ásamt öðrum klúbbfatnaði.

Geymast illa í frostinu og kuldanum í sjóhúsinu okkar.

Kveðja formaður

04.12.2006 10:43

Sunnudagsróður og sundlaugaræfing

Þrír ræðarar fóru í Norðfjarðarflóa á móti norðanáttinni og fengu gott lens inn fjörðinn.

Sundlaugaræfingin tókst ágætlega, æfðar veltur með því að líkja eftir straumaðstæðum.

 

  • 1
Flettingar í dag: 15
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 82
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 999542
Samtals gestir: 159198
Tölur uppfærðar: 19.10.2017 03:15:34

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker