Færslur: 2007 Febrúar

10.02.2007 18:05

Legið yfir kortunum

Búið er að skipuleggja 2 ferðir í sumar

9.-10.júní Reyðarfjörður - Vattarnes-Hólmar.  Ferð tilvalin fyrir byrjendur. Ein gistinótt. Skráning er í 863 9939, eða kayakklubburinn@gmail.com

 

24.-28.júní. Ólafsfjörður-Húsavík.   Árlega raðróðrarferðin okkar þetta árið, en í fyrra fórum við á Hornstrandir. Ferðin verður með svipuðu sniði og undanfarin ár og aðeins fyrir vana ræðara. Hér á eftir er leiðalýsing, undirstrikaðir eru hugsanlegir gististaðir.  Ólafsfjörður, Hrísey, Látraströnd, Gjögur, Þorgeirsfjörður, Hvalvatnsfjörður, Flatey,Náttfaravíkur og Húsavík, en þetta eru um 120 km. Þetta eru líklega 3 gistinætur, en gerum ráð fyrir 4 nóttum ef þurfum að bíða af okkur veður. Skráning hjá Ara í 863 9939, eða kayakklubburinn@gmail.com. Þessa ferð er skipulögð með félögum okkar í Kayakklúbbnum í Reykjavík.

 

Legið yfir kortunum á stjórnarfundi í 30 janúar 2007

  • 1
Flettingar í dag: 15
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 82
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 999542
Samtals gestir: 159198
Tölur uppfærðar: 19.10.2017 03:15:34

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker