Færslur: 2008 Mars

10.03.2008 11:16

Öryggið ...

Komið er á markaðinn nýtt tæki sem er mjög spennandi kostur sem öryggistæki fyrir þá sem stunda ferðalög utan alfaraleiða og þar sem ekki er gsm símasamband.  Tækið er með innbyggt GPS og sendir upplýsingar um gervihnött um staðsetningu og hægt að velja um þrennskonar sendingar: senda hjálparbeiðni á vini,  láta vita af sér að allt sé í lagi, eða senda út beiðni um hjálp til neyðaraðila.  Hægt er að velja um að senda upplýsingar í formi tölvupósts, sem sms eða sýna staðsetningu á netinu um Google MapsT.  Reyndar er ókosturinn við þetta tæki að áskrift þarf að notkun þess, en hér er örugglega á ferðinni mjög gott öryggistæki. 

Tækið kallast SPOT og fæst hérlendis hjá Haftækni  http://www.haf.is/index.php?option=com_content&task=blogcategory&id=139&Itemid=393

www.findmespot.ca

SPOT_Photoshoot01207.03.2008 09:04

Sundlaugaræfing sunnudag

Sundlaugaræfing verður sunnundaginn 9. mars í norðfjarðarlaug, kl 18

04.03.2008 15:28

35. þing Siglingasambands Íslands


Kaj verður að öllum likindum samþykktur sem aðili að Siglingasambandi Íslands eftir þing sambandsins sem haldið verður n.k. laugardag 8. mars, sjá www.silsport.is     Sökum anna er enginn úr stjórn Kaj sem kemst á þingið, er einhver félagsmanna sem hefur áhuga, flugfarið fæst endurgreitt.
  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker