Færslur: 2008 Maí

29.05.2008 22:17

Fundargerð aðalfundar

Þá er fundargerð aðalfundar komin inn á síðuna undir liðnum "Skrár". 

29.05.2008 07:36

Sjómannadagshelgi ...

Laugardaginn 31.maí verður opið hús hjá Kaj í félagsaðstöðunni frá kl 12:30 - 14

Vonandi sjá sér sem flestir klúbbfélagar sér fært að mæta og taka þátt í opnum degi.

Boðið verður upp á að fólk fái að prófa kajak og kostar 500 kr.

24.05.2008 07:39

Egill Rauði

SEAKAYAKSYMPOSIUM ICELAND

22.05.2008 13:51

Pallasmíði og Klæðning

Frábærlega gekk um síðustu helgi og pallurinn langt kominn. 

Stefnum á að klára lokahnikkurinn á pallinn og koma klæðningu á suðurgaflinn. 

Byrjum kl 10 á laugardagsmorgun

Góð stemming var um síðustu helgi sem skýrir kannski af hverju gekk svo vel.

18.05.2008 22:18

Myndir frá helginni

Það eru komnar inn myndir frá helginni hér á vefinn.
Einnig myndir frá Aðalfundi klúbbsins sem var síðastliðið fimmtudagskvöld.

Þar sem i

18.05.2008 14:00

Margar hendur vinna létt verk ...


Hluti hópsins sem tók þátt í vinnudeginum Laugardaginn 17.maí 08 eins og sjá má er fólk misvel til fara við vinnuna ( hahaha )
Veðrið lék við okkur þennann dag.
Læt þessar tvær myndir duga í bili en eftir helgina verða settar myndir í albúm hér á síðunni sem segja framkvæmda-sögu helgarinnar.18.05.2008 09:30

Vinnuhelgin

Laugardagur
Mörgu komið í verk: dregurum komið fyrir, sagað var hurðagat á vesturhluta, hellulagt tekið til, timbrið kom með vörubíl frá Reyðarfirði. 

Sunnudagur 
Byrjum klukkan 10, allir geta hjálpað til.

Mánudagur 
Félagsróður kl 19:30 frá félagsaðstöðu
 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

15.05.2008 22:58

Vinnuhelgi í félagsaðstöðu

Formleg vinnuhelgi verður nú laugardag og sunnudag félagsaðstöðunni á Norðfirði.  Það sem á að gera er m.a. mála gólf í vesturhluta, klæða gafl á bátageymslu, undirbúa pallasmíði, helluleggja ...
Allir velkomnir

10.05.2008 15:13

félagsróður á mánudaginn ...

Mánudaginn n.k. verður félagsróður kl 19:30, sem og tiltekt í aðstöðunni. 

Undirbúningur fyrir framkvæmdir sumarsins eru hafnar, s.s. búið að panta pallaefni og klæðningu á húsið svo smíðaði Óskar þessa forláta bátahirslur í vesturálmunni í vikunni.

07.05.2008 23:55

Aðalfundur KAJ 15. maí

Fimmtudaginn 15. maí kl 20 verður aðalfundur Kaj haldinn í
húsakynnum sundlaugar Norðfjarðar

Allir velkomnir

Stjórnin

  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker