Færslur: 2008 Nóvember

30.11.2008 08:46

Sundlaugaræfing

Sundlaugaræfing var sl sunnudag 30. nóv.  í sundlauginni á Norðfirði.  Ágæt mæting.

Áætlað að næsta æfing verði sunnudaginn 14. nóv. á sama stað.  Mætum tímanlega fyrir lokun sem er kl 18. 

15.11.2008 22:46

Vel heppnað kvöld

Fimmtudagskvöldið tókst mjög vel og líklega hafa komið um 200 manns í heimsókn í fjöruna, horfa á Video straumvatnsdeildarinnar og myndasýningu sjóbátadeildar, yljuðu sér við kakó, kaffi eða við eldinn.  Vill hér með þakka öllum sem tóku þátt í undirbúningnum, með bakstri, kaffiveitingum,  skreytingarliðinu, og síðast en ekki síst Egils sem styrkti okkur um veitingar, gos og snakk. 
Kveðja
Ari Ben formaður

  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker