Færslur: 2009 Maí

27.05.2009 07:59

Egill RAUÐI 2009 29.-31. maí

Í boði verða ýmis námskeið, fyrirlestrar, sprettróður, björgunarsýningu og veltukeppni.  Fólk að tínast á svæðið frá og með miðvikudegi.

Félagsaðstaðan er í uppbyggingu og Þórsskúrinn sem við erum að gera upp er stórt verkefni og er í raun hús í byggingu. Þar sem við náðum ekki að ganga frá klósettmálum fyrir helgina þá standa okkur opin salernin á kaffihúsunum sem eru við hliðina á félagsaðstöðunni.

Leon, Shawna og Chris, eftir að lendingu í félagsaðstöðu Kaj í lok hringferðar 2003

Sérstakir gestir Shawna Franklin og Leon Sommé en þau reka kayakskólann Body boat blade og voru kjörin nýverið af lesendum Sea Kayaker bestu kajakleiðbeinendurnir á vesturströnd Bandaríkjanna

DAGSKRÁ EGILS RAUÐA

Fimmtudagur 28. maí
Mótsaðstaða í fjörunni neðan Norðfjarðarkirkju verður opin þeim sem mæta snemma á svæðið. Eins kaffihúsin Nesbær og Frú Lúlú.

Föstudagur 29. maí
10-16 Body Boat Blade Heildags námskeið Verð 12.000 kr
Námskeið um orsakir og afleiðingar, þægindi og afköst. Sérhannað námskeið frá aðalleiðbeinendunum okkar þetta árið sem tekur á meðhöndlun og samhæfingu líkama, kajaks og árar. Frábært námskeið fyrir breiðan hóp ræðara. Nánari upplýsingar á www.bodyboatblade.com
20-00 Grill og fyrirlestur
Grillað í fjörunni við nýja félagsaðstöðu KAJ. Eftir grill leiða Shawna og Leon okkur hringinn í kringum Ísland í fyrirlestri um ferð sem þau fóru sumarið 2003.


Laugardagur 30. maí
8-10 Morgunverðarhlaðborð hjá Frú Lúlú
10-13 Bjarganir á kajak Verð 6.000 kr
Leiðbeinendur Shawna eða Leon. Mæting í Kirkjufjöru.
10-13 Áratök Verð 6.000 kr
Leiðbeinendur Shawna eða Leon. Mæting í Kirkjufjöru.
10-13 Veltur og æfingar í Norðfjarðarlaug Verð 1.000 krEinstaklingskennsla sérsniðin að þörfum hvers og eins. Veltur fyrir byrjendur og lengra komna.
10-13 Fyrstu tökin Verð 3.000 kr
Námskeið fyrir byrjendur og styttra komna. Mæting í Kirkjufjöru. Leiðsögn félagar Kaj.
14-17 Nípuróður
Róið út Norðfjörð milli skerja og skúta og ferðin nýtt til æfinga á verkefnum dagsins. Leiðbeinendur stýra æfingum
14-16 Innanfjarðarróður
Stutt ferð með æfingum fyrir byrjendur og styttra komna. Leiðbeinendur stýra æfingum
20-00 Grill og fyrirlestur
Grillað í fjörunni. Umræður um námskeiðahald, hagnýtt fyrir þá sem áhuga hafa á að sækja kajaknámskeið almennt, eða næla sér í stjörnur. Shawna segir frá BCU kerfinu.
Eftir grill halda Leon og Shawna fyrirlestur og myndasýningu


Sunnudagur 31. maí
8-10 Morgunverðarhlaðborð hjá Frú Lúlú
10-13 Bjarganir á kajak Verð 6.000 kr
Leiðbeinendur Shawna eða Leon. Mæting í Kirkjufjöru.
10-13 Blönduð áratök Verð 6.000 kr Leiðbeinendur Shawna eða Leon. Mæting í Kirkjufjöru.
10-13 Fyrstu tökin Verð 3.000 kr
Námskeið fyrir byrjendur og styttra komna. Mæting í Kirkjufjöru. Leiðsögn félagar Kaj.
10-13 Veltur og æfingar í Norðfjarðarlaug Verð 1.000 krEinstaklingskennsla sérsniðin að þörfum hvers og eins. Veltur fyrir byrjendur og lengra komna.
14-16 Róðrakeppni, veltukeppni og björgunaræfing
Hér er á ferðinni viðburður sem gaman er að fylgjast með. Sprettróðrarkeppnin veitir stig til Íslandsmeistaratitils. Krýndur verður veltumeistari Egils Rauða. Björgunaræfingar, sýndar verða ýmsar útfærslur á björgun.

Frá Agli Rauða 2008 námskeið hjá Nigel Foster

Hagnýtar upplýsingar
Kostnaður:
Fjöldi fyrirtækja, samtaka hafa styrkt mótið og með þeim hætti er hægt að halda námskeiðakostnaði niðri. Til að koma til móts við kostnað erlendra leiðbeinenda er sett verð á öll námskeiðin og eru þau hér að framan, annars eru þau niðurgreidd með styrkjum og auglýsingum

Námskeið:
Skráningar á námskeið hjá Ritu Hvönn í síma 664 3665 eða steini@seakayakiceland.com
Hægt verður að greiða námskeiðin á staðnum, vinsamlegast komið með reiðufé. Það er hraðbanki í Sparisjóð Norðfjarðar ofan við fjöruna.

Leiðbeinendur:Shawna, Leon, aðrir leiðbeinendur verða félagar úr kajakklúbbnum KAJ og Rvk

Bátaleiga:
Hægt verður að leigja kajaka á meðan mótinu stendur. Hafðu samband við Helgu Hrönn hhsm@simnet.is eða í síma 860-6813 og fáðu upplýsingar um báta og verð. Takmarkað framboð - fyrstir panta fyrstir fá!

Upplýsingar:

kayakklubburinn@gmail.com, einnig umræður á spjallvef www.kayakklubburinn.is

Veitingastaðir
Hótel Egilsbúð, Kaffi Nesbær, Frú Lúlú, Söluskáli Olís, Hótel Capitano, Hótel Edda.

Gistimöguleikar:

· Svefnpokapláss í nýrri félagsaðstöðu KAJ, ath að endurbætur eru á byrjunarstigi.

· Tjaldstæði við Snjóflóðavarnargarða, ofan við Egil Rauða

· Hótel Capitano,
Hafnarbraut 50,
sími 477 1800/861 4747, fax 477 1501, netfang island@islandia.is

· Hótel Edda
Nesgötu 40
Sími: 444 4860
edda@hoteledda.is
www.hoteledda.is

· Egilsbúð,
Egilsbraut 1,
sími 477 1321, fax 477 1322, www.egilsbud.is

· Gistiheimilið Skorrastaður,
sími 477 1736, skorra@simnet.is , www.skorrahestar.123.is

· Tónspil - gisting,
Hafnarbraut 22,
sími 477 1589, netfang tonspil@tonspil.is, www.tonspil.is

· Ferðaþjónustan Mjóeyri, -

gistiheimilli Eskifjörður www.mjoeyri.is, 477 1124

23.05.2009 08:34

Egill rauði

Undirbúningur Egils rauða er í fullum gangi. 


Aðstaðan - Enn er nokkuð í land með að hægt verði að nýta aðstöðuna og nóg að gera fyrir þá sem vilja vera með. 
- Pallasmíð klára
- Leggja lagnir í grunni, regnvatn, skólp 
- Slétta gólf inni í húsi - gröfuvinna, skóflur, hrífur
- Helluleggja í NA horni, hellur til staðar, jafna undir
- Bera fúavörn í pall
- Taka til í bátageymslum flokka búnað, merkja

Gestir - Shawna og Leon lenda á sunnudag í Keflav. og er Breiðdalsvíkurarmur Kaj farinn af stað að sækja þau.

Námskeið - það er að verða fullt á einhver námskeið, þannig að ef fólk ætlar að skrá sig þá er best að skoða það fljótlega.  Allar upplýsingar um námskeiðin undir færslunni 11.maí hér að neðan.  Rita tekur á móti skráningum í s:664 3665.

20.05.2009 09:21

Af KAJ

Straumbátadeildin hefur verið að lauma sér í Eyvindaránna á Egilsstöðum og er rennslið í henni víst frábært núna.  Lofar vel fyrir straumbátahitting sem verður yfir sama tíma og Egill rauði á Norðfirði.  En hann er skipulagður af Kalla og Steina og stefnt á árnar á Héraði.

Stefnum á að halda áfram að vinna í aðstöðunni á fimmtudaginn n.k., pallasmíð ofl.

14.05.2009 09:24

Vinnuhelgi við félagsaðstöðu

Þá er að koma umhverfinu í rétt horf í kirkjufjörunni.  Margar hendur vinna létt verk.  Stefnum á að vera í fjörunni laugardag og sunnudag.

Verkefni:
- Ganga frá drenlögn
- Smíða pall, tengingu við Þórsskúr
- Setja fótreim í austurgafl, bolta fasta við grunn
- Leggja lagnir í grunni, regnvatn, skólp 
- Bolta húsið á grunninn
- Slétta gólf inni í húsi - gröfuvinna, skóflur, hrífur
- Jarðvegsþjappa efni í grunni
- Bera fúavörn í pall
- Mála fundarherbergi í Þórsskúr - málning til staðar

Verkfæri: SDS höggborvél, hrífur, hjólbörur, málningardót, jarðvegsþjöppu, batterísskrúfvél, gröfu
Frá uppsteypu sökkuls í vetur

11.05.2009 14:38

Egill Rauði Symposium

 

Sérstakir gestir Shawna Franklin og Leon Sommé en þau reka kayakskólann Body boat blade og voru kjörin nýverið af lesendum Sea Kayaker bestu kajakleiðbeinendurnir á vesturströnd Bandaríkjanna

Fimmtudagur 28. maí
Mótsaðstaða í fjörunni neðan Norðfjarðarkirkju verður opin þeim sem mæta snemma á svæðið. Eins kaffihúsin Nesbær og Frú Lúlú.

Föstudagur 29. maí
10-16 Body Boat Blade Heildags námskeið Verð 12.000 kr
Námskeið um orsakir og afleiðingar, þægindi og afköst. Sérhannað námskeið frá aðalleiðbeinendunum okkar þetta árið sem tekur á meðhöndlun og samhæfingu líkama, kajaks og árar. Frábært námskeið fyrir breiðan hóp ræðara. Nánari upplýsingar á www.bodyboatblade.com
20-00 Grill og fyrirlestur
Grillað í fjörunni við nýja félagsaðstöðu KAJ. Eftir grill leiða Shawna og Leon okkur hringinn í kringum Ísland í fyrirlestri um ferð sem þau fóru sumarið 2003.


Laugardagur 30. maí
8-10 Morgunverðarhlaðborð hjá Frú Lúlú
10-13 Bjarganir á kajak Verð 6.000 kr
Leiðbeinendur Shawna eða Leon. Mæting í Kirkjufjöru.
10-13 Áratök Verð 6.000 kr
Leiðbeinendur Shawna eða Leon. Mæting í Kirkjufjöru.
10-13 Veltur og æfingar í Norðfjarðarlaug Verð 1.000 krEinstaklingskennsla sérsniðin að þörfum hvers og eins. Veltur fyrir byrjendur og lengra komna.
10-13 Fyrstu tökin Verð 3.000 kr
Námskeið fyrir byrjendur og styttra komna. Mæting í Kirkjufjöru. Leiðsögn félagar Kaj.
14-17 Nípuróður
Róið út Norðfjörð milli skerja og skúta og ferðin nýtt til æfinga á verkefnum dagsins. Leiðbeinendur stýra æfingum
14-16 Innanfjarðarróður
Stutt ferð með æfingum fyrir byrjendur og styttra komna. Leiðbeinendur stýra æfingum
20-00 Grill og fyrirlestur
Grillað í fjörunni. Umræður um námskeiðahald, hagnýtt fyrir þá sem áhuga hafa á að sækja kajaknámskeið almennt, eða næla sér í stjörnur. Shawna segir frá BCU kerfinu.
Eftir grill halda Leon og Shawna fyrirlestur og myndasýningu

Sunnudagur 31. maí
8-10 Morgunverðarhlaðborð hjá Frú Lúlú
10-13 Bjarganir á kajak Verð 6.000 kr
Leiðbeinendur Shawna eða Leon. Mæting í Kirkjufjöru.
10-13 Blönduð áratök Verð 6.000 kr Leiðbeinendur Shawna eða Leon. Mæting í Kirkjufjöru.
10-13 Fyrstu tökin Verð 3.000 kr
Námskeið fyrir byrjendur og styttra komna. Mæting í Kirkjufjöru. Leiðsögn félagar Kaj.
10-13 Veltur og æfingar í Norðfjarðarlaug Verð 1.000 krEinstaklingskennsla sérsniðin að þörfum hvers og eins. Veltur fyrir byrjendur og lengra komna.
14-16 Róðrakeppni, veltukeppni og björgunaræfing
Hér er á ferðinni viðburður sem gaman er að fylgjast með. Sprettróðrarkeppnin veitir stig til Íslandsmeistaratitils. Krýndur verður veltumeistari Egils Rauða. Björgunaræfingar, sýndar verða ýmsar útfærslur á björgun.

Hagnýtar upplýsingar
Kostnaður:
Fjöldi fyrirtækja, samtaka hafa styrkt mótið og með þeim hætti er hægt að halda námskeiðakostnaði niðri. Til að koma til móts við kostnað erlendra leiðbeinenda er sett verð á öll námskeiðin og eru þau hér að framan, annars eru þau niðurgreidd með styrkjum og auglýsingum

Námskeið:
Skráningar á námskeið hjá Ritu Hvönn í síma 664 3665 eða steini@seakayakiceland.com
Hægt verður að greiða námskeiðin á staðnum, vinsamlegast komið með reiðufé. Það er hraðbanki í Sparisjóð Norðfjarðar ofan við fjöruna.

Leiðbeinendur:Shawna, Leon, aðrir leiðbeinendur verða félagar úr kajakklúbbnum KAJ og Rvk

Bátaleiga:
Hægt verður að leigja kajaka á meðan mótinu stendur. Hafðu samband við Helgu Hrönn hhsm@simnet.is eða í síma 860-6813 og fáðu upplýsingar um báta og verð. Takmarkað framboð - fyrstir panta fyrstir fá!

Upplýsingar:

kayakklubburinn@gmail.com, einnig umræður á spjallvef www.kayakklubburinn.is

Veitingastaðir
Hótel Egilsbúð, Kaffi Nesbær, Frú Lúlú, Söluskáli Olís, Hótel Capitano, Hótel Edda.

Gistimöguleikar:

· Svefnpokapláss í nýrri félagsaðstöðu KAJ, ath að endurbætur eru á byrjunarstigi.

· Tjaldstæði við Snjóflóðavarnargarða, ofan við Egil Rauða

· Hótel Capitano, Hafnarbraut 50, sími 477 1800/861 4747, fax 477 1501, netfang island@islandia.is

· Hótel Edda Nesgötu 40 Sími: 444 4860 edda@hoteledda.is www.hoteledda.is

· Egilsbúð, Egilsbraut 1, sími 477 1321, fax 477 1322, www.egilsbud.is

· Gistiheimilið Skorrastaður, sími 477 1736, skorra@simnet.is , www.skorrahestar.123.is

· Tónspil - gisting, Hafnarbraut 22, sími 477 1589, netfang tonspil@tonspil.is, www.tonspil.is

· Ferðaþjónustan Mjóeyri, - gistiheimilli Eskifjörður www.mjoeyri.is, 477 1124

08.05.2009 18:27

NEW CLUBHOUSE, Félagsheimilið komið á sinn stað

Þökkum öllum þeim sem komu að flutningi hússins, sérstaklega Grænafell, Eimskip, MCC, Svarthömrum og svo öllum hinum sem tóku þátt í verkefninu.

Kranabíllinn og vagninn búinn að koma sér fyrir á Eyrini

Samkvæmt mælingu Grænafells vó húsið umm 16,5 t + herðatré, stálbitar 2t = alls 18,5 t, nokkrar vindhviður gerði en húsið haggaðist ekki.  Kaðlar á öll horn hússins til að halda því stöðugu og stýra.Rúmlega breidd vegarinsFélagsheimilið komið á sinn stað. Þá er "bara" eftir að gera það upp.

08.05.2009 11:03

Flutningur Föstudag

Kranabíll hýfir þyngingar og herðatré á vörubíl MCC á Eskifirði kl 12:00.  Kranabíllinn er um 1 klst að keyra yfir Oddskarð.

Hýfing á Þórsskúr er í framhaldi af því, líklega eftir kl 15:00 ef ekki verður vindur.

07.05.2009 07:41

Flutningur Þórsskúrs

Hugsanlegt er að Þórsskúr verði fluttur á morgun föstudag 8.maí. Sunnudagurinn er til vara ef vindar á morgun.  Ákvörðun tekin í fyrramálið.

Nesgata verður lokuð frá Eyrargötu að Norðfjarðarkirkju á flutningstímanum, en húsið er 7.7m breitt en gatan ekki nema 7m breið.

Það eru Grænafell kranaþjónusta, Eimskip, MCC verktakar, Svarthamrar, Verkmenntaskóli Austurlands auk fjölda einstaklinga sem koma að verkefninu.  Verkefnið er til þessa fjármagnað af SÚN Samvinnufélagi Útgerðarmanna í Neskaupstað og með sjálfboðavinnu.


Verkefni
Fjarlægja mastur
Klára stýfingu - borvél - skrúfur
Umferðarskilti og lokanir
Lyftara fyrir herðatré
Kaðla 2 x 10m
Brotvélar - steinsög - sverðsög - slípirokkur - rafmagnssnúrur

Festing hús losun stífinga
Steinborvél - steinborar - boltar + lím
Skrúfborvélar - slípirokkur með skurðaskífum losa stífur


  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker