Færslur: 2009 September

28.09.2009 18:08

Opinn félagsfundur ...

Fimmtudaginn 1. október n.k. kl. 19:30 verður opinn félagsfundur hjá kajakræðurum á Austurlandi í félagsaðstöðu Kaj, Þórsskúr, Norðfirði.  Málefni:

1.  Félagsaðstaða KAJ
Verið er að leggja lokahönd á smíði glugga í Þórsskúr, en það er smíðadeild Verkmenntaskóla Austurlands sem á heiðurinn af því.  Eins stefnir VA að þvi að smíða hurðar fyrir áramót.

2.  Skipulag Egils rauða 2010
Búið er að bóka 2 leiðbeinendur frá bandaríkjunum fyrir næsta ár. 

3.  Önnur mál

02.09.2009 20:18

Fjarsjóðsleit ...

... í lok ágúst voru faldir pakkar á tveir í Norðfirði og tveir við Reykjavík.  Til þess að finna pakkana þarf að nota GPS tæki en hnitin af þeim er að finna á www.aquacaching.org
Pakkarnir eru faldir þannig að erfitt er að nálgast þá nema af kajak.  Sá sem er fyrstur á staðinn fjarlægir álspjald með númeri fjarlægt úr pakkanum og eitthvað annað sett í staðinn fyrir þann næsta sem finnur pakkann, eins að skrifa í gestabók sem er í pakkanum.  Númerið er slegið inn á www.aquacaching.org.

Það eru www.trak.com og www.kokatat.com sem skipuleggja þennan leik
  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker