Færslur: 2010 Júlí

31.07.2010 03:23

Ísbjörn ræðst á kajakræðara

af Visi.is:

Ungur norskur kajakræðari þykir hafa sýnt bæði snarræði og kjark þegar hann bjargaði félaga sínum úr kjafti hvítabjarnar.

Sebastian Plur Nilssen (22) og Ludvig Fjeld (22) ætluðu að verða fyrstir manna til þess að róa kajökum sínum umhverfis Svalbarða. Það er um 2000 kílómetra vegalengd.

nánar á

http://visir.is/hvitabjorn-dro-kajakraedara-ut-ur-tjaldinu-/article/201034325269

21.07.2010 13:59

Félagsróður 21.7.

Félagsróður í kvöld kl. 20:00
Umsjón Pjetur 865 2374

Sigurbergur á KAVU að bleyta einhvern sakleysingja á sjómannadeginum 2008

13.07.2010 14:42

félagsróður 14. júlí

Næsti félagsróður er miðvikudaginn 14. júlí kl 20. 

02.07.2010 09:23

Félagsróður n.k. miðvikudag kl 20

Fín mæting var á s.l. miðvikudag, en þá mættu 8 manns.  Ekki var farið langt en æfð áratök og björgunaræfing. 

Næsti félagsróður er n.k. miðvikudag kl. 20.


Myndir Þórarinn Ómarsson:


Júlíus, Ási, Ari, Fannar, Guðjón, Stebbi, Steinar og Anna
  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker