Færslur: 2010 September

12.09.2010 08:51

Nýr félagsbátur

Félagsróður - hittingur í félagsaðstöðu kaj mánudagskvöld 13.sept. kl 20. 

Nýji sjóbátur KAJ er kominn í hús fyrir þá sem vilja prófa, hann heitir Valley avocet og er hannaður fyrir minni ræðara.  Báturinn er sérstaklega keyptur fyrir yngri kynslóðina og mun hann verða lyftistöng fyrir ungliðastarfið.

Með bátnum var einnig keyptur öryggisbúnaður sem hentar minni ræðurum, s.s. björgunarvesti. Þessi búnaður mun hjálpa til við að gera æfingar og ferðir félaga öruggari.

Allir velkomnir
  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker