Færslur: 2010 Nóvember

05.11.2010 11:16

Dagar myrkurs

Opið hús verður hjá kajakklúbbnum Kaj fimmtudagskvöldið 11. nóvember kl 20

Undanfarin 2 ár hefur kajakklúbburinn tekið þátt í dögum myrkurs. Fjöldi fólks hefur heimsótt félagsaðstöðuna.  Og hefur verið sköpuð skemmtileg stemming með myndasýningum, spjalli og léttum veitingum.  Dögum myrkurs er víðsvegar fagnað á Austurlandi þessa dagana, sjá dagskrá hér

Hvetjum alla sem áhuga hafa að heimsækja okkur, en sérstaklega félagsmenn og aðra velunnara að taka þátt í skemmtilegu kvöldi. 

Í Þórsskúr er unnið að því að einangra útveggi og félagsaðstaðan klúbbsins enn í uppbyggingu og þröngt um allt meðan svo er.  Uppbyggingin er að mestu unnin í sjálfboðastarfi en fjöldi aðila hafa lagt okkur lið, og skal þar helst nefna Samvinnufélag útgerðarmanna sem styrkt hafa uppbygginguna fjárhagslega.Myndir frá dögum myrkurs árið 2008
  • 1
Flettingar í dag: 15
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 82
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 999542
Samtals gestir: 159198
Tölur uppfærðar: 19.10.2017 03:15:34

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker