Færslur: 2011 Nóvember

12.11.2011 11:24

Frá dögum myrkurs


Frá velheppnuðu kvöldi á dögum myrkurs við félagsaðstöðu kajakklúbbsins Kaj í Kirkjufjöru Norðfirði. 

09.11.2011 11:39

Sjókajakar á Íslandi

Örlygur Sigurjónsson hefur tekið saman bókina "Sjókajakar á Íslandi"  útgefandi er Kajakklúbburinn í Reykjavík.   Bókin tekur á róðrartækni og öryggisatriðum.  Kaj fagnar þessu frábæra framtaki sem mun eflaust styðja vel við kajasportið.

Hægt er að kaupa eintak af bókinni hjá Kaj, með því að senda tölvupóst á kayakklubburinn@gmail.com, eða með því að hringja í Ara 863 9939.

Verð er 3.500 kr., en 3.150 kr. (10% afsláttur) fyrir klúbbfélaga07.11.2011 13:32

Dagar myrkurs

Opið hús verður fimmtudaginn 10. nóv. kl 20 hjá Kajakklúbbnum Kaj, í félagsaðstöðu Þórsskúr Norðfirði.

Níundi bekkur Nesskóla ætlar að selja kaffi, fyrir ferðasjóð bekkjarins.

Hvetjum alla að taka þátt í skemmtilegu kvöldi í fjörunni.

  Allir velkomnir

 Kirkjufjara á dögum myrkurs

  • 1
Flettingar í dag: 81
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 269
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1007275
Samtals gestir: 160325
Tölur uppfærðar: 13.12.2017 20:49:47

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker