Færslur: 2013 Júlí

14.07.2013 23:09

Kajaknámskeið

Mánudagskvöldið 15. júlí verður kajaknámskeið í sundlauginni Neskaupstað.  Mæting kl 19:30 við sundlaugina. 

Í lauginni munum við æfa veltur og björgunaræfingar.

Bátar og búnaður verða til staðar í sundlauginni.

Byrjendur sérstaklega velkomnir. 

Nánari upplýsingar Ari Ben í s: 863 9939


Allir velkomnir  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker