Færslur: 2014 Maí

25.05.2014 23:16

Mjóeyri kajak

Á fimmtudaginn 29. maí kl. 16 verður Kajakklúbburinn á 
Mjóeyri á Eskifirði með Kajaka og leyfa fólki að prófa kajak.  


Allir velkomnir að koma og prófa kajak og eiga skemmtilegan dag á Mjóeyri.  
Félagsmenn og þeir sem geta eru endilega hvattir að aðstoða.


25.05.2014 19:24

Frá Færeyjum til Íslands

Chris Duff sem réri hringin í kringum Ísland árið 2003 ásamt Shawnu og Leon lagði í dag af stað frá Færeyjum til að róa til íslands á sérútbúnum róðrarbát.  Hann ætti að geta verið 5 daga á leiðinni í besta falli, en það er háð veðri og vindum hversu hratt hann kemst yfir.  Árið 2011 réri hann frá Skotlandi - Shetlandseyja og til Færeyja.  Hann á fyrir höndum erfiða sjóleið, eða um 250 mílur.  Chris stefnir á að róa til Vestmannaeyja.  Í framhaldi af Íslandi stefnir Chris á Austurströnd Grænlands, og þaðan áfram, á Cape Farewell og í framhaldi Labrador eða Nýfundnaland.

Sjá nánar heimasíðu Chris um ferðalagið
http://www.olypen.com/cduff/Frames.html og facebook síðu Chris


  • 1
Flettingar í dag: 15
Gestir í dag: 10
Flettingar í gær: 82
Gestir í gær: 27
Samtals flettingar: 999542
Samtals gestir: 159198
Tölur uppfærðar: 19.10.2017 03:15:34

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker