Færslur: 2015 Desember

29.12.2015 09:42

Sjávarföll

Lægðin sem nú nálgast landið er líklega með þeim dýpri sem komið hafa að landinu og gæti farið niðurfyrir 930 mb.  Loftþrýstingur hefur áhrif á sjávarstöðu, sjávarfalla töflur taka mið af meðalþrýsting 1013 mb, sjávarstaða gæti því orðið nálægt 0,9 m hærri vegna loftþrýstings. Vindur af hafi getur hækkað sjávarstöðu enn meira.
Eins gott að hafa hurðarnar lokaðar á bátageymslunum svo bátarnir fljóti ekki burt.  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker