Færslur: 2016 Júlí

21.07.2016 12:25

Fyrirlestur hjá Kaj

Fyrirlestur í Þórsskúr um kajakleiðangur frá Grænlandi til Skotlands.

Föstudaginn 22. júlí kl:20:30, í félagsaðstöðu Kaj á Norðfirði

Opið hús hjá kajakklúbbnum og frír aðgangur.

Félagarnir Olly Hicks og George Bullard frá Englandi eru að róa á tveggja manna kajak frá Grænlandi til Englands.  Þeir eru nú u.þ.b. hálfnaðir, búnir að róa frá Grænlandi til Íslands og fara næst til Færeyja.

Þeir komu til Neskaupstaðar 20. júlí og eru með aðsetur í félagsaðstöðu Kaj þar til um helgina en þá áætla þeir að halda áfram til Færeyja.

Mynd af  https://www.gramwire.com/greenlandtoscotland

Hér eru heimasíður um leiðangurinn:

http://www.ollyhicks.com/greenland-to-scotland-challenge/

  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker