17.07.2018 08:13

Kajaknámskeið

Kajakklúbburinn Kaj heldur kajaknámskeið nú í júlí. Fyrir stráka og stelpur eldri en 10 ára (árgangur 2008).

Er frá kl. 17:15 - 19 þriðjudaga og fimmtudaga, 
Dagana 19., 24., 26. og 31. júlí.

Kajakar, árar, svuntur og björgunarvesti eru útveguð af klúbbnum. Vera klædd eftir veðri, í strigaskó, eða blautskó og með húfu á hausnum. Gera ráð fyrir því að geta blotnað.

Mæting í fjörunni neðan við Norðfjarðarkirkju.
Námskeið kostar 5.000 kr. og skal greiða í fyrsta tíma.

Skráning: Ari Ben 863 9939
eða kayakklubburinn@gmail.com

ATH að síðast komust færri að en vildu því borgar sig að skrá sig sem fyrst


  • 1
Flettingar í dag: 9
Gestir í dag: 6
Flettingar í gær: 219
Gestir í gær: 39
Samtals flettingar: 1051378
Samtals gestir: 165530
Tölur uppfærðar: 14.11.2018 01:18:31

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker