Færslur: 2006 September

30.09.2006 21:55

Sundlaugaræfing ...

Góð mæting var á sundlaugaræfinguna sl. laugardag, en næsti sundtími er laugardaginn 6.okt. kl. 18

Pálmi, Bjartur og Sveinn

29.09.2006 09:20

Sundlaugaræfingar

Sundlaugaræfing, verður í Norðfjarðarlaug laugardaginn 30. sept. og svo aftur laugardaginn 7. okt.  Mæting kl. 18.  Æfðar veltur björgun ofl.

Ath að utanfélagsmenn greiða 500kr fyrir tímann

 

19.09.2006 17:20

Félagsróðrar og sundlaugaræfingar

Vill minna á að búið er að færa félagsróðrana yfir á sunnudagsmorgna kl.10, og svo verður fyrsta hvers mánaðar sundlaugaræfing, og sú fyrsta verður í Norðfjarðarlaug kl 18  þann 7.október. 

06.09.2006 23:28

Ný stjórn Kaj

Aðalfundur KAJ tókst vel og var góð mæting. 

Hér eru myndir frá fundinum http://www.123.is/album/display.aspx?fn=kaj&aid=793631592&i=24

Eftirfarandi var samþykkt:

Sundlaugartímar verða í vetur 1. laugardag hvers mánaðar kl. 18

Félagsróðrar verða á sunnudögum kl.10, en ekki þær helgar sem eru sundlaugaræfingar.

Ný lög voru samþykkt, kjörin ný stjórn, borðað mikið og afsprengi slippsins á Fáskrúðsfirði var kynnt á fundinum.

Ný stjórn félagsins er

Ari Benediktsson formaður

Óskar Þór Guðmundsson

Pjetur Arason (með joði)

Pálmi Benediktsson varamaður

 

  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker