Færslur: 2012 Mars

18.03.2012 22:52

Fyrirlestur

Fyrirlestur miðvikudaginn 21. mars kl 20 í Kreml á Norðfirði:

Kajakróður sem ferðamáti, kynning á kajaksportinu og dregnar upp ýmsar myndir af ferðum á vegum Kajakklúbbsins Kaj, félags kajakræðara á Austurlandi. 

Ari Benediktsson með framsögu og sýnir myndir. 

Allir velkomnir

Kaffiveitingar í boði


05.03.2012 11:44

Félagsaðstaða

Þessa viku 5 - 9 mars verður unnið alla daga frá kl 17 og eh fram á kvöld við að klæða innveggi, rífa gamalt og setja nýtt.  Verkfæri eru á staðnum.  Síi smiður stýrir framkvæmdum. 

Hjálpsamar hendur vel þegnar og nóg að gera fyrir alla sem áhuga hafa að aðstoða.


02.03.2012 13:10

Sundlaugaræfing og Félagsheimili

Nú erum við aftur að byrja að vinna innandyra í Þórsskúrnum.  Hjálpsamar hendur vel þegnar við að skrúfa negla og flytja timbur.  Stefnum á að klæða útveggi á neðri hæð þannig að þar verði eitthvað vistlegra.


Sundlaugaræfing laugardaginn 3. mars, mæting í Norðfjarðarlaug kl 17:30.  Fataskipti í útiklefum.

Umsjón Ari Ben
  • 1
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker