Færslur: 2012 Júní

06.06.2012 12:13

Félagsróður 11. júní

Dagskrá framundan

Mánudaginn 11. júní kl 19 verður félagsróður frá félagsaðstöðu Kaj á NorðfirðiÞriðjudaginn 26. júní gönguvika í Fjarðabyggð

Kl 17:30

FURÐUSTRANDIR - Fjöruferð frá Útstekk út að Borgarhól fyrir alla fjölskylduna.

Mæting ofan við Útstekk við norðanverðan Reyðarfjörð.

Gengið niður Búðargil að Útstekk þar sem kaupstaður einokunarverslunar Dana var. Sögur frá þeim tíma rifjaðar upp. Gengið frá Útstekk eftir gömlum reiðleiðum um Breiðuvík að Borgarhól.

Eftir gönguna verður grill og kvöldvaka á Borgarhól og svo bílar sóttir inn að Útstekk.

Á sama tíma verður kajakklúbburinn Kaj með siglingu frá Borgarhól inn með landi og til baka.

Fararstjóri Sævar Guðjónsson, sími 698-6980

Verð í göngu, grill og kvöldvöku kr. 1.500.- 

  • 1
Flettingar í dag: 81
Gestir í dag: 24
Flettingar í gær: 269
Gestir í gær: 40
Samtals flettingar: 1007275
Samtals gestir: 160325
Tölur uppfærðar: 13.12.2017 20:49:47

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker