Búnaðarlisti

Þetta er listi til aðstoðar við að skipuleggja það sem á að taka með í ferð, tékklisti.  Róið í vatnsheldum kajakgöllum á daginn en farið í þurr og hlý föt á kvöldin.  Reyna að halda sér þurrum allan daginn.  Ullarföt lykta betur en flísefni, en eru lengur að þorna.  Bómullarföt eiginlega bannvara.  ATH að mismunandi er


Kayakbúnaður
Kayak
Ár (aukaár á dekki)
Svunta (sprey deck)
Flotvesti (PFD west), björgunarvesti takmarka oft hreyfigetu
Vatnshelt úr
Lensidæla
Dráttarlína
Vatnsheld kortataska á dekki

Útilegubúnaður
Tjald
Svefnpoki
Dýna (thermarest)
Hitabrúsi
Primus
Kveikjari  
Vasahnífur í bandi
Gas
Kerti
Vasaljós     
Ennisljós
Vatnsflaska
Rafmagnslímband
Klósettpappír
Myndavél
Sólgleraugu
Þurrpokar undir fatnað ofl., frekar litla (1-10L) en stóra (15-40L) oft erfitt að koma fyrir í lestum
Handklæði
Sápa
Tannbursti


Róðararfatnaður
Yfirleitt þrennskonar fatnað sem valið er:
a)Þurrgalli, undirföt undir galla eða
b)Þurrstakkur og þurrbuxur/neoprene (long john) , undirföt undir þurrstakk/buxur
c)Neoprene heilgalli

Skór yfirleitt neoprene
Derhúfa/húfa/neoprene hetta
Róðrarlúffur (pogies)


Fatnaður
Þurr aukaföt
Skór t.d. neoprene
Sandalar
Húfa
Lambúshetta
Vettlingar
Sokkar
Ullarsokkar
Síð nærföt ull/poly
Kuldagalli
Regnföt

Öryggisbúnaður
Hjálmur
Talstöð WHF
Sími í vatnsheldu hulstri
Kort
GPS
Áttaviti - sjó - til að hafa á dekki og göngu áttaviti
Varaárar
Viðgerðarsett
Gelcoat-Trefjasett
Sjúkrataska vatnsheld
Sólaráburður
Neyðarblys
Fallhlíf
Lyf, ef þarf
Lensidæla

Nestið
Vatn
Orkuríkt súkkulaði-Snickers
Dósamatur

Undirbúningur fyrir róðrarferð
Veður
Flóð/fjara
Straumar
Tengiliður í landi
Ábyrgðaraðili ferðar
Flettingar í dag: 18
Gestir í dag: 8
Flettingar í gær: 50
Gestir í gær: 17
Samtals flettingar: 1006943
Samtals gestir: 160269
Tölur uppfærðar: 12.12.2017 02:37:01

Upplýsingar

Nafn:

Kajakklúbburinn Kaj

Farsími:

863 9939

Afmælisdagur:

stofnaður árið 1993

Staðsetning:

Neskaupstað

Heimasími:

477 1650

MySpace vefsíða:

http://tinyurl.com/o9p9fzo

Um:

Endilega sendið inn efni á vefinn á ofangreint netfang

Kennitala:

661006 1880

Bankanúmer:

1106-26-1006 1106-15-550415 168-05-60984

Tenglar

eXTReMe Tracker